Kakkalakkarnir

Kindle

Bókaklúbbar Forlagsins

Tuttugu handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin að þessu sinni, en í haust verða verðlaunin veitt í þrítugasta sinn. Dómnefndarmenn hafa legið í lestri síðan skilafresturinn rann út í byrjun febrúar en hafa nú valið verðlaunahandritið og fært höfundi þess fréttirnar. Nafn höfundarins verður ekki gert opinbert fyrr en verðlaunin verða afhent og verðlaunabókin kemur út en aðrir sem sendu handrit í samkeppnina mega sækja þau á skrifstofu Forlagsins ...
Bók hinnar japönsku Marie Kondo, Taktu til í lífi þínu!, hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn, selst í yfir 5 milljón eintökum og breytt lífi enn fleiri! Er óreiðan á heimilinu að fara með þig? Allar skúffur troðfullar og skáparnir að springa? Staflar og hrúgur í öllum herbergjum, sama hve oft er tekið til? Þá gæti verið tímabært að grisja. Fara skipulega í gegnum allar eigur þínar, losa þig við það ...
„Engum sem farið hefur um Hrútadal dylst það að hann er með fegurstu sveitum landsins.“ Svo hefst Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Sagnabálkurinn nýtur enn mikilla vinsælda, sjötíu árum eftir að hann hóf göngu sína, og nú er stefnt að því að endurútgefa bækurnar í nýjum og glæsilegum búningi. Fyrsta bók Guðrúnar kom út þegar hún var 59 ára. Enginn þekkti höfundinn. Íbúar Sauðárkróks vissu ekki að hægláta feimna konan á Freyjugötunni ...
Bókaverðlaun barnanna voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta í Borgarbókasafninu í Grófinni en bók Gunnars Helgasonar, Mamma klikk, hlaut afgerandi kosningu sem vinsælasta frumsamda barnabókin með helmingi fleiri atkvæði en sú næsta í röðinni. Um 4.000 börn um allt land tóku þátt í kosningunni. Sex börn fengu viðkenningu fyrir þátttökuna og fengu ýmist bækur eða leikhúsmiða og eitt þeirra fær höfundinn Gunnar Helgason í heimsókn í bekkinn sinn. Frá árinu ...
Ævintýri hins barnunga Ævars vísindamanns halda áfram! Hér er komin önnur bókin um bernskubrek hans, Vélmennaárásin, sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Risaeðlur í Reykjavík. Þekkir þú einhvern sem vill helst hanga í tölvunni allan daginn? Þannig var Ævar vísindamaður þegar hann var ellefu ára. Það gekk meira að segja svo langt að hann skráði sig í sumarskóla til að þurfa ekki að vera úti í sólinni. En það reyndist vera stórhættuleg ákvörðun. Þetta ...

Plokkfiskbókin

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita