Bragð af ást

Bókaklúbbar Forlagsins

Um 800 manns mættu í Háskólabíó síðastliðinn fimmtudag til að hlýða á Tom Kelley frá IDEO fjalla um Sköpunarkjark. Tom og bróðir hans David eru höfundar nýútkominnar bókar sem ber nafnið Sköpunarkjarkur (e. Creative Confidence) sem hefur verið þýdd á íslensku. Lesa má meira um þessa frábæru bók hér. Tom sagði fjölmargar skemmtilegar sögur sem flestar koma fyrir í bókinni. Sögurnar fjalla á einhvern hátt um einstaklinga sem fara frá því ...
Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna er að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Andri er ...
Ísland, náttúran og fólkið, rúmast allt í bók Sigurgeirs Sigurjónssonar, Ísland - landið hlýja í norðri. Bókin hefur notið gífurlegra vinsælda en yfir 140.000 eintök hafa verið seld, á hinum ýmsu tungumálum. Torfi H. Tulinius ritar formála og myndatexta. Bókin kom fyrst út fyrir 20 árum síðan, árið 1994, en hefur nú verið endurútgefin í mikið endurbættri útgáfu. Allar myndir í bókinni hafa verið endurunnar og kápa og form bókarinnar endurhönnuð. Bókinni ...
Lífið að leysa eftir Alice Munro og Síðasti hlekkurinn eftir Fredrik T Olsson fengu báðar afskaplega lofsamlegar umsagnir í Morgunblaðinu um helgina. Steinþór Guðbjartsson, gagnrýnandi, gaf Síðasta hlekkum heilar fjórar stjörnur og sagði m.a.: „Persónurnar eru sem ljóslifandi og lesandinn ferðast með þeim á ógnarhraða fram og aftur í leit að lausninni … Síðasti hlekkurinn er mjög spennandi bók og frásögnin heldur allan tímann … Þýðingin hittir í mark og lipur ...
Það er almennt viðurkennt að nýsköpun og skapandi hugsun séu drifkrafturinn að baki árangri fyrirtækja og einna verðmætustu eiginleikar leiðtoga á okkar dögum. Flest höfum við þó tilhneigingu til að afsala okkur sköpunarmættinum til „hinna skapandi“ – þeirra sem hafa myndlist, hönnun eða skriftir að lifibrauði. Við gleymum að sem börn vorum við öll skapandi; bjuggum til hluti úr leir og lituðum af ákefð. Þegar við vöxum úr grasi er ...

Forlagsverð: 3.390 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.490 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.990 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita